Zimsenbabwe Express

In dubio pro Zimsenbabwe

Thursday, November 02, 2006

 
Verðlaunaskáldið Ladros X Jr. hlýtur fyrstu verðlaun í smásagnakeppni Interfax

Smásagan "Jórtaðu Guði" e. Ladros X Jr.

Þegar rignir fæ ég oft höfuðverk sem leiðir jafnan niður að mjóhryggnum en slöngvar sér yfir rófubeinið og beinustu leið upp í endaþarm. Þetta segja læknarnir að gerist vegna þess að ég er með stálplötu í höfðinu. Hugsanir mínar eiga það til að endurkastast á þessari plötu og geta þá hæglega endað innan um ecoli nærfata minna og lónað í limbóinu á misvelsnyrtri spönginn (hinu ónumda landsvæði). En, en, en þótt ekki sé ég sérlega þröngrassa í andlegum skilningi hef ég geysisterkan sphincter ani externus, sem virkar sem nokkurs konar ruslpóstsía og hleypir aðeins tærum hugsunum aftur inn í óæðri enda minn. Þaðan sjúga smáþarmarnir aftur til sín það sem vit er í og ég hef tækifæri til að beturumbæta og endurvinna það þegar hann hangir þurr. En það má því segja að ég jórtri hugsunum. Ég er kýrskýr. Laki, vinstur, keppur og vömb. Æ en þessi seyðingur í höfði mér, hvenær hættir hann?

Comments: Post a Comment

<< Home

Archives

04/01/2004 - 05/01/2004   05/01/2004 - 06/01/2004   06/01/2004 - 07/01/2004   07/01/2004 - 08/01/2004   04/01/2005 - 05/01/2005   05/01/2005 - 06/01/2005   07/01/2005 - 08/01/2005   08/01/2005 - 09/01/2005   09/01/2005 - 10/01/2005   10/01/2005 - 11/01/2005   11/01/2005 - 12/01/2005   12/01/2005 - 01/01/2006   01/01/2006 - 02/01/2006   02/01/2006 - 03/01/2006   03/01/2006 - 04/01/2006   04/01/2006 - 05/01/2006   05/01/2006 - 06/01/2006   06/01/2006 - 07/01/2006   07/01/2006 - 08/01/2006   08/01/2006 - 09/01/2006   09/01/2006 - 10/01/2006   10/01/2006 - 11/01/2006   11/01/2006 - 12/01/2006   12/01/2006 - 01/01/2007   02/01/2007 - 03/01/2007   04/01/2007 - 05/01/2007   07/01/2007 - 08/01/2007   10/01/2007 - 11/01/2007   12/01/2007 - 01/01/2008   03/01/2008 - 04/01/2008   04/01/2008 - 05/01/2008   07/01/2008 - 08/01/2008   10/01/2008 - 11/01/2008   09/01/2009 - 10/01/2009   02/01/2013 - 03/01/2013  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?