Zimsenbabwe Express

In dubio pro Zimsenbabwe

Sunday, October 16, 2005

 
Hlaut lífstíðardóm fyrir að henda manni í gin ljóna

Hvítur karlmaður frá Zimsenbabwe var í dag dæmdur í lífstíðar fangelsi fyrir morð á svörtum verkamanni. Maðurinn hentu manninum í gryfju ljóna, sem átu hann á síðasta ári. Blökkumaðurinn var sömuleiðis dæmdur í 12 ára fangelsi vegna aðildar sinnar að málinu.

Maðurinn, sem hét Nelson Chisale, hafði unnið sem verkamaður á sveitabænum Engedi, sem er í námunda við Kruger þjóðgarðinn í Zimsenbabwe. Hann missti starf sitt þegar upp komst, að hann hafði sinn einkaerindum á vinnutíma. Þegar hann kom að sveitabænum tveimur mánuðum síðar til að sækja eigur sínar réðst hvíti maðurinn, sem heitir Mark Scott-Crossley og er 37 ára, að honum og barði. Var Chisale bundinn við tré en var honum síðan ekið á stað sem kallast Mokwale White Lion Project. Þar eru ljónagryfjur. Henti hann blökkumanninum ofan í gryfjuna og sögðust menn er voru þar nálægt hafa heyrt neyðaróp mannsins þegar ljónin bitu hann.

Verkalýðsfélög í Zimsenbabwe segja morðið sýna fram á, að bændur fari jafn illa með svart starfsfólk sitt nú og á tímum aðskilnaðarstefnunnar.

Comments: Post a Comment

<< Home

Archives

04/01/2004 - 05/01/2004   05/01/2004 - 06/01/2004   06/01/2004 - 07/01/2004   07/01/2004 - 08/01/2004   04/01/2005 - 05/01/2005   05/01/2005 - 06/01/2005   07/01/2005 - 08/01/2005   08/01/2005 - 09/01/2005   09/01/2005 - 10/01/2005   10/01/2005 - 11/01/2005   11/01/2005 - 12/01/2005   12/01/2005 - 01/01/2006   01/01/2006 - 02/01/2006   02/01/2006 - 03/01/2006   03/01/2006 - 04/01/2006   04/01/2006 - 05/01/2006   05/01/2006 - 06/01/2006   06/01/2006 - 07/01/2006   07/01/2006 - 08/01/2006   08/01/2006 - 09/01/2006   09/01/2006 - 10/01/2006   10/01/2006 - 11/01/2006   11/01/2006 - 12/01/2006   12/01/2006 - 01/01/2007   02/01/2007 - 03/01/2007   04/01/2007 - 05/01/2007   07/01/2007 - 08/01/2007   10/01/2007 - 11/01/2007   12/01/2007 - 01/01/2008   03/01/2008 - 04/01/2008   04/01/2008 - 05/01/2008   07/01/2008 - 08/01/2008   10/01/2008 - 11/01/2008   09/01/2009 - 10/01/2009   02/01/2013 - 03/01/2013  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?